Safe and healthy work in the digital age

Fréttir

Skoða allar fréttir

Forgangssvið

Herferðin „Farsæl framtíð í vinnuvernd“ skiptist í nokkur forgangssvið sem kynnt eru með sérstökum skilaboðum og kynningarpökkum út alla herferðina. Hvert svið nær yfir tiltekið efni sem tengist áhrifum nýrrar stafrænnar tækni á vinnu og vinnustaði. Fjölbreytt efni, þar á meðal skýrslur, upplýsingablöð, upplýsingamyndir og tilvikarannsóknir er gefið út á þriggja til fjögurra mánaða fresti til að viðhalda skriðþunga herferðarinnar.

In the spotlight

Menn ættu að vera við stjórnvölinn þegar gervigreindarkerfi eru notuð við sjálfvæðingu verka, fyrir samstarfsþjarka og tengda tækni.

Upphaf:

Remote and virtual work.png

Skýrar stefnur, áhættumat og fyrirbyggjandi ráðstafanir geta skapað heilbrigt og öruggt vinnuumhverfi, fjarri starfsstöðum vinnuveitenda.

Fjarvinna og blönduð vinna

Upphaf:

AI and worker management #1.png

Til að styðja við mannmiðaða, gagnsæja, heilbrigða og örugga nálgun sem byggir á þátttöku starfsmanna, samráði og trausti.

Starfsmannastjórnun í gegnum gervigreind

Upphaf:

Smart digital systems.png

Bæta vinnuvernd ef henni er stjórnað með gagnsæjum, trúverðugum, hvetjandi og skiljanlegum hætti.

Snjöll stafræn kerfi

SKOÐA ÖLL FORGANGSSVIÐ

Langar þig að gerast samstarfsaðili herferðarinnar?

FÁ FREKARI UPPLÝSINGAR

Opinberir samstarfsaðilar herferðarinnar

Evrópsk og alþjóðleg fyrirtæki og samtök, bæði opinber og einkarekin og úr fjölbreyttum atvinnugeirum styðja við herferðina Vinnuvernd er allra hagur. Þau mynda samstarfsnet frumkvöðla, sem stuðla að og hvetja aðra til að stjórna öruggu og heilbrigðu vinnuafli með árangursríkum hætti. Þátttaka þeirra er nauðsynlegt til að skilboð herferðarinnar nái til allra tegunda vinnustaða innan ESB.

SKOÐA ALLA SAMSTARFSAÐILA