Markmið okkar er að búa til öruggari og heilsusamlegri vinnustaði sem eru öllum til góðs, en við náum því ekki á eigin spýtur. Herferðin Vinnuvernd er allra hagur reiðir sig fjölbreytan hóp opinberra samstarfsaðila.
Samstarfsaðilar okkar koma úr ólíkum greinum víðs vegar í Evrópu og þarna eru fyrirtæki og samtök úr bæði einkageiranum og opinbera geiranum. Framlag þeirra er nauðsynlegt til að skilboðin nái til allra tegunda vinnustaða innan ESB.
Vertu Opinber samstarfsaðili herferðarinnar