Vertu áfram tengdur við herferðina um vinnuvernd!
Það hefur aldrei verið auðveldara að fylgjast með herferðinni okkar og viðburðum. Hvort sem þú ert á Twitter, Facebook eða LinkedIn, færðu upplýsingar á #EUhealthyworkplaces um næstu áfanga, viðburði og áhugavert efni herferðarinnar til að standa fyrir eigin viðburðum til að vekja fólk til vitundar.
Vertu í sambandi við EU-OSHA núna á Facebook, LinkedIn og Twitter, og fylgstu með YouTuberásinni okkar.
Ef þú hefur áhuga á að sjá myndir frá atburðunum okkar geturðu fundið þær allar á Flickr.
Sýndu frumkvæði með því að deila efni herferðarinnar á samfélagsmiðlum. Notaðu samfélagsmiðlasettið okkar og hjálpaðu okkur við að breiða út mikilvægi forvarna og verndunar starfsmanna.