Leiðarvísir fyrir kynningarherferðina

Við bjóðum ykkur velkomin í leiðbeiningarrit okkar um gerð áætlana og hvernig eigi að stjórna árangursríkum kynningarátökum

Verkfærasett þetta veitir hagnýt ráð um hvernig eigi að undirbúa og stjórna árangursríkum átökum er snerta bætta vinnuvernd. Verkfærasettið inniheldur gagnleg og hagnýt dæmi um margs konar samskiptatæki með góðum ráðum og brellum varðandi notkun verkfæranna. 

1. Hvers vegna að setja af stað herferð?

Sértu með skilaboð um öryggi og heilsu sem þú óskar eftir að deila með öðrum, þá er gangsetning herferðar árangursrík leið til að tryggja það að sjónarmið þín heyrist.

Frekari upplýsingar

2. Skipulegðu herferðina þína

Ítarleg áætlun um að framkvæma herferðina þína gerir þér kleift að vera með öll nauðsynleg skref í brennidepli.

Frekari upplýsingar

3. Aðföng, fjármunir og tengslanet

Notaðu á sem skynsamlegastan hátt þau aðföng og þá fjármuni sem þú hefur aðgang að og skapaðu aðstöðu sem er hagur allra, bæði þíns og viðskiptafélaga þinna.

Frekari upplýsingar

Dæmi um herferð og verkfæri

Í þessum hluta getur þú fundið lýsingar sem og jákvæð og neikvæð atriði varðandi mikilvægustu verkfæri herferðar, þar á meðal uppflettanlegan gagnagrunn með dæmum um góðar starfsvenjur