Varðandi Napo
Napó er teiknimyndahetjan í kvikmyndum sem er ætlað að vekja athygli á öryggi og heilbrigði á vinnustöðum. Þessar teiknimyndir eru kjörin leið til að breiða út boðskapinn um öryggi og heilbrigði á vinnustöðum (OSH) með áhrifaríkum og óformlegum hætti. Allar þættirnir í seríunni eru án tals og geta því allir skilið þær.