2020-22: Vinnuvernd er allra hagur — Hæfilegt álag - Heilbrigt stoðkerfi


Leiðtogafundurinn Vinnuvernd er allra hagur

Skilaboð herferðanna Vinnuvernd er allra hagur eru — Vinnuvernd er allra hagur. Fyrir þig og þinn vinnustað. Við hjálpum þér að efla hana með því að bjóða upp á hagnýta leiðarvísa og tól. Hver herferð býr einnig yfir Verðlaununum fyrir góða starfshætti og Kvikmyndaverðlaunum herferðarinnar Vinnuvernd er allra hagur.

Herferðirnar eru nú stærstar sinnar tegundar í heiminum. Hví gengur þú ekki til liðs við okkur og notar netverkfærakistuna okkar fyrir vinnuverndarherferðir til að standa fyrir þinni eigin herferð?

Herferðirnar Vinnuvernd er allra hagur hafa verið haldnar frá árinu 2000, áður undir heitinu „Evrópuvikur vinnuverndar“.

Að lokum kynnti stofnunin næstu vinnuverndarherferð 2020-22, en hún mun hefjast í október 2020 og miðar að því að auka vitund um mikilvægi áhættuforvarna gegn stoðkerfisvandamálum.