Um efnið


Hvati herferðarinnar

Á árunum 2013 til 2015 leiddi EU-OSHA evrópska tilraunaáætlun undir heitinu „Öruggari og heilsusamlegri vinna fyrr alla aldurshópa“. Áætlunin rýndi núverandi stefnur og áætlanir vegna lýðfræðilegra breytinga með það að markmiði að miðla góðum starfsvenjum og aðstoða við framtíðar stefnumótun sem snýr að öldrun vinnuaflsins. Fjöldi álitsgerða kom fram, um eftirfarandi efni:

  • Vinnuvernd og öldrun;
  • Endurhæfingu;
  • Greiningu á stefnum, áætlunum og aðferðum sem fjalla um öldrun vinnuaflsins;
  • Lokaskýrsla verkefnis;

Álitsgerðirnar má nálgast hér.