Herferðarefni


Bæklingur um Verðlaunin fyrir góða starfshætti — Farsæl framtíð í vinnuvernd

16. Verðlaunin fyrir góða starfshætti í vinnuvernd miða að því að viðurkenna fyrirtæki sem stuðla að öryggi og heilsu með framúrskarandi og nýstárlegum hætti með því að koma í veg fyrir áhættu sem tengist stafrænum breytingum á vinnustaðnum.

Kynntu þér hvers kyns góða starfshætti má senda inn, hafa þátttökurétt, hvað dómnefndin er að leita að og hvernig eigi að taka þátt í keppninni.