Leiðarvísir fyrir kynningarherferðina

Landfræðilegt svæði

Veldu hvaða greinar eða landfræðilegt svæði verður með

Flestar vinnuverndarherferðir hafa tilhneigingu til að einbeita sér að sérhæfðum markhópi (stjórnendum á tilteknu atvinnugreinasviði, stéttarfélögum, sérfræðingum í vinnuvernd o.s.frv.) Hugsaðu vandlega um tiltekna geirann sem þú vilt ná til og þau tæki sem ná best til markhóps þíns innan þess geira.

Landfræðileg útbreiðsla er einnig mikilvæg. Hugsaðu um hvar markhópurinn, þinn er staðsettur og taktu síðan ákvörðun um hvort þú þarft að einbeita þér að svæðisbundnum eða innlendum fjölmiðlum eða hvort þú getur einbeitt þér að landfræðilega takmörkuðum miðlum eins og t.d. atburðum.

Geographical area