Auðlindir og tengslanet
Kortlagning auðlindanna þinna
Herferðir þurfa óhjákvæmilega tíma og peninga. Ertu með nóg af báðum þessum til gera málunum sem þú vilt kynna góð skil?
Viðskiptafélagar og tengslamyndun
Umtal er alltaf áhrifaríkt tæki. Þess vegna getur samvinna með virtum viðskiptafélögum og „bandamönnum“ hjálpað til við að dreifa skilaboðum herferðar þinnar frekar.
Grípa tækifæri
Til að dreifa skilaboðum herferðar þinnar enn frekar, skaltu grípa einstök tækifæri sem geta staðið þér til boða.