Leiðarvísir fyrir kynningarherferðina

Að velja titil

Til að eiga möguleika á að hafa áhrif á fólkið sem þú vilt ná til, þá ætti titillinn þinn að vera eins stuttur og einfaldur og mögulegt er og vera viðeigandi fyrir markhópinn þinn.

Hann ætti að vera:

  • grípandi
  • eftirminnilegur
  • auðveldur að skilja
  • laus við tæknimál.

Titillinn ætti að vera sniðinn að markhóp þínum. Eftir því hvort þú beinir herferðinni beint að æðstu stjórnendum eða starfsmönnum verksmiðjunnar, þá verða skilaboðin, rökin og tónninn að vera mismunandi.

Choosing a title