Útgefið efni


Unnið að mannauðsumsjónakerfi sem byggir á gervigreind og reikniritum til að stuðla að bættum afköstum, öryggi og heilsu á vinnustöðum

Í þessu skjali er rýnt í aukningu mannauðsumsjónakerfa sem byggja á og reikniritum (AI-based and Algorithmic Worker Management, AIWM) sem miðast að því að skila aukinni framleiðni með sjálfvirku skipulagi á ákvörðunarferlum og verkefnaskipan. Utan þeirrar hagræðingar sem þetta felur í sér geta AIWM kerfi leitt til áskorana í tengslum við persónuvernd starfsfólks og valdið sálrænu álagi, streitu og öðrum neikvæðum áhrifum á öryggi, heilsu og vellíðan starfsfólks.

Nauðsynlegt er að nálgast þessar lausnir á mannlegan hátt, efla aðkomu starfsfólks í tengslum við slíka innleiðingu og beita traustum vinnuverndarúrræðum og kerfum til að tekið sé tillit til öryggi, heilsu og vellíðan starfsfólks þegar verið er að nýta sér þann ávinning sem slík kerfi hafa upp á að bjóða og með því stuðla að öruggar, heilsusamlegra og skilvirkara starfsumhverfi.