Leiðarvísir fyrir kynningarherferðina

Rá um hvernig eigi að styðja við seinna ár herferðarinnar Vinnuvernd alla ævi

Skipulag: EU-OSHA

Land: ESB

Lýsing:

Hvatningartölvupóstur til opinberra samstarfsaðila herferðarinnar Vinnuvernd alla ævi. Í honum er samstarfsaðilum herferðarinnar veittar upplýsingar um nýtt efni, leiðir til að leggja sitt af mörkunum á vefsíðu herferðarinnar og upplýsingar til að taka þátt og leiðir til að auglýsa herferðina.

Image
Tips on how to support the second year of the Healthy Workplaces for All Ages Campaign