Herferðarefni


Bæklingur - Farsæl framtíð í vinnuvernd

Stutt og einföld kynning á herferðinni Vinnuvernd er allra hagur 2023-25.

Hver eru markmið herferðarinnar og forgangssvið? Hver má taka þátt? Hvernig getur þú tekið þátt?

Þessi og önnur lykilatriði má finna á aðeins nokkrum síðum.