Útgefið efni


Stuðlað að samþykki fyrir gervigreindarkerfum á vinnustöðum og áhrif á fyrirtækið lágmörkuð

Þegar ný tækni er innleidd á vinnustöðum getur það skapað nýjar vinnuverndarhættur fyrir starfsmenn. Þó að sumar kunni að koma í ljós við innleiðinguna birtast aðrar aðeins með tímanum.

Þetta yfirlit fjallar um ávinning af því að efla seiglu á vinnustöðum. Eftirlit með mikilvægum þáttum kerfisins með samræmdum hætti, greining á því hvar úrbóta er þörf, bregðast við truflunum og læra af reynslunni eru allt grundvallarþættir til að efla seiglu. Fyrirtæki geta nýtt sér þetta til að efla stuðning og rétta notkun starfsmanna á nýjum þjarkakerfum eða gervigreindarkerfum.

Download PDF file in: