Leiðarvísir fyrir kynningarherferðina

Málstofa um stoðkerfisheilbrigði barna og ungra launþega

Skipulag: EU-OSHA

Land: ESB

Lýsing:

Málstofa á vegum Vinnuverndarstofnunar Evrópu í samstarfi við ENETOSH í tengslum við vinnu EU-OSHA á sviði stoðkerfissjúkdóma þar sem áhersla var á stoðkerfisheilbrigði barna og ungra launþega.

Image
Seminar on musculoskeletal health in children and young workers