Leiðarvísir fyrir kynningarherferðina

Fjölmiðlasamkeppnin SafeYouth@Work

Skipulag: Vinnuverndardeild, ráðuneyti mannafla

Land: Singapore

Lýsing:

Alþjóðleg fjölmiðlasamkeppni til að beina umræðum að röddum og sýn ungs fólks um forvarnir gegn vinnuslysum og -sjúkdómum. Samkeppnin er tækifæri fyrir ungt fólk um allan heim til að sýna hvaða þýðingu „Vinnuvernd“ hafi fyrir það með nýstárlegum hugmyndum á International Media Festival for Prevention.

Image
SafeYouth@Work Media Competition