Leiðarvísir fyrir kynningarherferðina

samevrópsk ljósmyndakeppni 2011

Skipulag: Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA)

Land: ESB

Lýsing:

Notast var við markpóst í ljósmyndakeppninni til að ná til yfir 5000 áskirfanda á póstlistanum. Tölvupósturinn innihélt fréttabréf með upplýsingum um keppnina.

Image
pan-European Photo Competition 2011