Leiðarvísir fyrir kynningarherferðina

Hlaðvarp Evrópustofnunar verkalýðsfélaga (ETUI) með Jan Drahokoupil fjallar um réttindi og vernd netvangslaunþega í tengslum við COVID-19

Skipulag: Evrópustofnun verkalýðsfélaga

Land: Belgía

Lýsing:

Í hlaðvarpsþættinum (#9) með Jan Drahokoupil, vísindamanni hjá ETUI, eru umræður um áskoranir netvangsstarfsmanna í COVID-19 heimsfaraldrinum og einkum málefni sem tengjast vinnuvernd, svo eitthvað sé nefnt.  

Image
European Trade Union (ETUI) podcast with Jan Drahokoupil, covering platform workers’ rights and protection in the context of Covid-19