Leiðarvísir fyrir kynningarherferðina

Fundur samstarfsaðila herferðarinnar

Skipulag: EU-OSHA

Land: ESB

Lýsing:

Fundur fyrir evrópska samstarfsaðila herferðarinnar á vegum EU-OSHA í aðdraganda þess að herferðinni verður hleypt af stokkunum. Hann veitir samstarfsaðilum tækifæri til að kynnast herferðinni, styrkja tengsl við nýja og gamla samstarfsaðila og kynnast hlutverki þeirra betur.

Image
Campaign Partnership Meeting