Leiðarvísir fyrir kynningarherferðina

Hvers vegna að setja af stað herferð?

Hafir þú skilaboð um öryggi og heilsu sem þú óskar eftir að deila með öðrum, þá er gangsetning herferðar árangursrík leið til að tryggja það að sjónarmið þín fái hljómgrunn.

Hægt er að nota herferð til að:

Sterk skilaboð og skýr markmið eru undirstaða hverrar herferðar. Þetta hjálpar þér að ákvarða við hvern þú átt að tala (markhópur) og hvernig þú nærð best til þeirra, þ.e., hvaða herferðar tæki þú ættir að nota.

Hægt er að nota herferð til að:

  • Upplýsa

  • Fylla andargift

  • Hvetja

  • Mennta

Why run a campaign?