Útgefið efni


Snjöll stafræn vöktunarkerfi fyrir vinnuvernd: innleiðing á vinnustöðum

Ný stafræn vinnuverndarvöktunarkerfi geta ekki komið í stað núverandi vinnuverndarferla; árangursrík innleiðing á stafrænum vinnuverndarvöktunarkerfum, byggir á réttri innleiðingu, þar á meðal stoðefni á vinnustaðnum (starfsreglur, leiðbeiningarskjöl/handbækur, þjálfunarefni, markaðsefni og tilvikarannsóknir).

Þessi stefna inniheldur ráðleggingar um rammaskilyrði fyrir árangursríka innleiðingu fyrirtækja og samþættingu á stafrænum vinnuverndarvöktunarkerfum á vinnustöðum.