Vinnuverndarbílalest til að efla vinnuvernd á strjálbýlum svæðum Rúmeníu
Skipulag: ROMTENS-stofnunin
Land: Rúmenía
Lýsing:
Herferðin nýtti sér bílalestir sem ferðuðust um 19 strjálbýl svæði til að efla vinnuvernd þar sem veittar voru upplýsingar og fræðsla vinnuverndarsérfræðinga, haldin voru stutt námskeið og smiðjur og miðlað var upplýsingum og kynningarefni um helstu áhættuþætti hjá fyrirtækjum og sveitabæjum á staðnum.
Image
