Tilfellarannsóknir


Spánn: Stafræn væðing vinnuverndarstjórnunar í bílaframleiðslu

Stafræn umbreyting vinnuverndarstjórnunar hefur hjálpað til við að styrkja fyrirbyggjandi vinnuverndarmenningu hjá Gonvauto Iberia, bílaframleiðslufyrirtæki á Spáni. Starfsmenn í verksmiðjunni tilkynntu oft ekki um öryggisáhættu og óþarfa tíma var varið í að leysa úr öryggistengdum aðgerðum og atvikum. Til að bregðast við þessu var búin til röð af auðveldum aðgerðum í smáforritum fyrir snjallsíma. Til dæmis hafa öryggisskoðanir, vinnuleyfi og geymsluforrit bætt skilvirkni og rekjanleika. Önnur smáforrit og stafrænar vinnustofur fá starfsmenn til að taka virkan þátt í að tilkynna áhættu og leggja til lausnir.

GZA Ziekenhuizen er eitt af lofuðu dæmunum í 16. keppninni um góða starfshætti Vinnuvernd er allra hagur, sem viðurkennir árangursríkar forvarnir og stjórnun áhættu sem tengist stafrænni væðingu á vinnustaðnum.

Download pdf icon in: