Tilfellarannsóknir


Vinnuverndaráhætta við eftirlit með efni á netinu í gegnum stafræna verkvanga

Eftirlit með efni á netinu í gegnum stafræna verkvanga er streituvaldandi, líkamlega og tilfinningalega krefjandi og getur leitt til stoðkerfissjúkdóma. Stafrænir verkvangar taka ekki á slíkum alvarlegum vinnuverndarhættum eða gera slíkt með mjög takmörkuðum hætti.

Þessi tilvikarannsókn skoðar þá vinnuverndaráhættu sem þessi tiltölulega nýja gerð vinnu skapar fyrir verkvangastarfsmenn. Hún skoðar líka hvort og hvernig komið er í veg fyrir slíka áhættu og hvernig stjórnun hennar fer fram með því að leggja áherslu á verklag og aðgerðir sem verkvangar hafa gripið til.

Download pdf icon in: