Tilfellarannsóknir


Innlent og staðbundið svar við áskorunum verkvangahagkerfisins á Ítalíu

Réttindi stafrænna verkvangalaunþega á sviði vinnuverndar, vinnutíma og þóknunar eru óljós í gildandi lögum í flestum löndum Evrópusambandsins.  

Þessi tilvikarannsókn fjallar um helstu atriði ítalskrar reglugerðar um stafræna verkvangavinnu og verkefni sveitarfélagsins Bologna á Norður-Ítalíu, til að standa vörð um verkvangalaunþega (aðallega matvælasendla) þar sem settar voru „Sáttmáli um grundvallarréttindi við stafræna vinnu í borgum“. Samþykkt sáttmálans var valfrjáls í héraðinu en hafði einnig þau áhrif innanlands að réttindi sjálfstætt starfandi sendla voru lögfest. Hann er orðinn að fyrirmynd fyrir önnur svæði á Ítalíu og getur veitt stjórnmálamönnum í Evrópu innblástur.

Samkvæmt hagsmunaaðilum hafa fjölmargir verkvangar þegar innleitt ráðstafanir Sáttmálans og bætt vinnuaðstæður sendla. Þeir mæla með aðgerðum sem víkka má út til annarra gerða verkvangalaunþega.   

Download PDF file in: