Tilfellarannsóknir


Lexíur sem læra má af frönskum lagaramma um stafræna verkvangavinnu

hefur orðin að áhyggjuefni á síðustu árum því réttindi launþega hvað varðar vinnuaðstæður og vinnuvernd eru óljós í gildandi lögum.

Þessi tilvikarannsókn skoðar fjölmargar lagasetningar í Frakklandi sem ætlað er að tryggja réttindi verkvangalaunþega og bæta vinnuaðstæður þeirra. Einkum miðar lagasetningin að því að veita sjálfstætt starfandi verkvangalaunþegum einstaklingsbundin og sameiginleg réttindi; auka gagnsæi við verkvangavinnu og berjast gegn félagslegum svikum og veita verkvangalaunþegum í flutningageiranum rétt til að neita verkefnum og aftengjast án viðurlaga fyrir slíkt.

Þó að þessi lagasetning sé mikilvægt skref í því að bæta vinnuaðstæður í verkvangahagkerfinu eru margir hagsmunaaðilar sammála um að gildissvið þeirra sé ekki fullnægjandi til að taka á framfylgd reglna á sviði vinnuverndar.

Download PDF file in: