Útgefið efni


Hafsjó upplýsinga um þema herferðarinnar — og af hverju og hvernig við ættum að taka á því — má finna á hér.

Útgefið efni er allt frá upplýsingablöðum herferðarinnar yfir í samantektir á málstofum og vinnusmiðjum ásamt ítarlegum rannsóknarskýrslum (t.d. um umfang vandamálsins og tengdan kostnað ásamt núverandi forvarnarstefnum og venjum).

Rit í boði (5)

Þrívíddarprentun: ný iðnbylting

Þar sem þrívíddarprentun er tiltölulega nýr iðnaður, er ekki mikið vitað um hugsanleg áhrif hennar á öryggi og heilsu á vinnustöðum. Þessi umsögn sérfræðinga veitir stutta kynningu á þrívíddarprentun og rannsakar hætturn...

Frekari upplýsingar

Framtíð starfshátta: vélfærafræði

Notkun véla á vinnustöðum er ekki ný af nálinni. Vélmenni voru upphaflega smíðuð til að sinna einföldum verkefnum en geta nú til dags með hjálp gervigreindar einnig „hugsað“. Greinin lýsir núverandi notkun vélmenna og vi...

Frekari upplýsingar