Útgefið efni


Hafsjó upplýsinga um þema herferðarinnar — og af hverju og hvernig við ættum að taka á því — má finna á hér.

Útgefið efni er allt frá upplýsingablöðum herferðarinnar yfir í samantektir á málstofum og vinnusmiðjum ásamt ítarlegum rannsóknarskýrslum (t.d. um umfang vandamálsins og tengdan kostnað ásamt núverandi forvarnarstefnum og venjum).

Rit í boði (3)

Eftirlitstækni á vinnustöðum

Á síðustu árum hefur eftirlitstækni orðið miklu aðgengilegri fyrir almenning. Til dæmis geta snjallsímar hjálpað okkar að finna staðsetningu okkar og íþróttaúr geta sagt okkur hversu virk við höfum verið. Ætti slík tækni...

Frekari upplýsingar