Tilfellarannsóknir


Snjallskynjarar fyrir hættulegar lofttegundir, lýsing á stafrænu snjallkerfi fyrir vinnuvernd: stafræn snjallkerfi til að bæta öryggi og heilsu starfsfólks

Ýmsar lofttegundir eru lyktarlausar og innöndun hættulegra efna getur verið banvæn. Í þessari tilviksrannsókn var lýst snjallkerfi til að vakta ýmsar hættulegar lofttegundir, en kerfið er hlut af innviðum sem tengjast skýjalausn. Það varar starfsfólk í rauntíma ef um er að ræða skaðlegt magn lofttegunda. Tengingin við skýjalausnina veitir tækifæri til að hafa eftirlit með og draga úr þessum áhættuþáttum á samþættan hátt.

Þessi tilviksrannsókn er hluti af vinnuverndaryfirlitinu (2020-2023) þar sem rýnt er í áskoranir og tækifæri sem þess konar tækninýjungar hafa upp á að bjóða.

Download pdf icon in: