Löggjöf á sviði fjarvinnu eftir COVID-19 í Evrópu
COVID-19 heimsfaraldurinn hefur neytt mörg fyrirtæki til þess að taka upp fjarvinnu. Þar sem líkur eru á því að haldi áfram hjá mörgum fyrirtækjum eftir heimsfaraldurinn er þörf á því að rýna í ráðstafanir til standa vörð um heilsu og vellíðan starfsmanna.
Þessi skýrsla skoðar reglur um fjarvinnu í Evrópusambandinu og hjá einstökum löndum fyrir COVID-19 og fjallar um löggjöf, atvinnumál og vinnuaðstæður, vinnuvernd ásamt jafnvæginu á milli vinnu og einkalífs. Einnig er fjallað um hlutverk kjarasamninga og kjaraviðræður.
Skýrslunni lýkur með umfjöllun um breytingar á löggjöf og aðgerðir sem svar við heimsfaraldrinum til þess að sýna skilvirkar nálganir við að setja reglur um fjarvinnu í ESB eftir COVID-19.