Útgefið efni


Meginreglur um hönnun og þróun: stafræn snjallkerfi til að bæta öryggi og heilsu starfsfólks

Stafræn snjallkerfi geta hjálpað við að bæta öryggi og heilbrigði á vinnustað (OSH), en einnig þarf að tryggja þáttöku starfsfólks við innleiðingu kerfanna. Í þessari stefnu er farið yfir átta meginreglur til að þróa stafrænt snjallkerfi.

Með meginreglunum er miðað að því að tryggja að kerfin snerti á raunverulegum áskorunum OSH og að þau stuðli að öruggari vinnustöðum. Í fyrst er fjallað um sérsniðna kerfishönnun og hvernig tryggja skal samhæfi og samþættingu. Aðrir lykilþættir eru verndun gagnaöryggis og friðhelgi einkalífsins, sveigjanleiki, áreiðanleiki, notendavænleika og samstarf framleiðanda og framkvæmdaaðila.

Download pdf icon in: