Koma í veg fyrir titringsheilkenni handa og handleggja (e. hand-arm vibration syndrome, HAVS): stafræn snjallkerfi til að stuðla að auknu öryggi- og heilsu starfsfólks
Evrópskt starfsfólk í störfum þar sem það verður fyrir titringi eiga á hættu að valda óafturkræfum skaða á höndum og handleggjum. Í þessari tilviksrannsókn er lýst armabandsúri sem notast við skynjara- og hugbúnaðartækni sem greinir ef um er að ræða of mikla útsetningu fyrir titringi og lætur notandann vita í rauntíma.
Þetta er dæmi um eitt af þeim stafrænu snjallkerfum sem hönnuð eru til að stuðla að aukinni vinnuvernd í starfsgreinum sem tengjast byggingariðnaði, námugrefti og framleiðslu. Þessi tilviksrannsókn er hluti af vinnuverndaryfirlitinu (2020-2023) þar sem rýnt er í áskoranir og tækifæri sem þess konar tækninýjungar hafa upp á að bjóða.
Download
in:
- EN |