Útgefið efni


Vitsmunasjálfvæðing: áhrifin á vinnuvernd

Þessi skýrsla beinir sjónum sínum að sjálfvæðingu vitsmunaverka í tengslum við háþróaða þjarka og gervigreindarkerfi og áhrif þeirra á vinnuvernd. Hún leggur mat á núverandi stöðu rannsókna á áhrif sjálfvæðingar (eða hálfsjálfvæðingar) vitsmunaverka og áhrifin á tiltekin störf, verkefni og atvinnugreinar.

Hún fjallar um áskoranir og tækifæri í tengslum við gervigreindarkerfi og vinnuvernd út frá miðlægri flokkunarfræði sem býður upp á flokkun verka samkvæmt upplýsingatengdum, persónutengdum og viðfangstengdum vitsmunaverkum.

Download PDF file in: