Leiðarvísir herferðar — Farsæl framtíð í vinnuvernd
Þessi leiðarvísir fyrir herferð EU-OSHA Vinnuvernd er allra hagur 2023-25 mun veita þér allar þær upplýsingar, sem þú þarft til að taka þátt í herferðinni, þar á meðal helstu dagsetningar og hlekki á gagnlegt efni.
Leiðarvísirinn fjallar um fimm forgangssvið: stafræna verkvangavinnu, sjálfvæðingu verka, fjarvinnu og blandaða vinnu, starfsmannastjórnun með og stafrænum snjallkerfum.
Í ljósi tækifæra og áhættu fjallar leiðarvísirinn um áhrif nýrrar stafrænnar tækni á vinnu og tengd viðfangsefni vinnuverndar.
Hún inniheldur tilvikarannsóknir, hagnýtar tillögur og hluta um lög og reglur.