Útgefið efni


Gervigreind við starfsmannastjórnun: áhættur og tækifæri

Þessi stefnuskýrsla byggir á helstu niðurstöðum rannsókna á áhættu og tækifærum sem tengjast vinnuöryggi og heilbrigði starfsmannastjórnunarkerfa sem byggja á (e. Artificial Intelligence based Worker Management - AIWM).

Áhættan tengist því að starfsmenn missi stjórn á vinnu sinni, svipting mannlegra eiginleika á vinnustað sem og mismunun og afleiðingar vegna skorts á gagnsæi og óeðlilegrar misskiptingar valds. Tækifærin sem bjóðast eru meðal annars áhættuvöktun, sérstilling vinnustöðva og starfsvenja sem og hönnun heilsusamlegra og öruggra starfa og vinnustaða.

Einnig eru settar fram ráðleggingar til að takast á við áhættu af AIWM kerfum á vinnustað.

Download PDF file in: