Gervigreind við starfsmannastjórnun: yfirlit
safnar gögnum um starfsmenn og hvernig þeir haga störfum sínum í rauntíma og eru þau notuð til að taka sjálfvirkar eða hálfsjálfvirkar stjórnunarákvarðanir á vinnustaðnum. Vaxandi útbreiðsla á slíkum gervigreindarkerfum við mannauðsstjórnun (AIWM) skapar tækifæri en einnig áhættur og vandamál fyrir starfsmenn.
Skýrslan fjallar um helstu einkenni þessara nýju hátta við starfsmannastjórnun, afleiðingarnar af notkun þeirra á vinnustöðum á vinnuvernd og vellíðan starfsmanna og hvernig rannsóknir, stefnumótun og raunveruleikinn tekur á því. Hún inniheldur einnig tilmæli fyrir stefnumótun, rannsóknir og innleiðingu um þróun og notkun á mannmiðuðum AIWM-kerfum á vinnustöðum.
- EN |