17/06/2022
Háþróuð vélfærafræði og sjálfvirkni: hverjar eru áskoranir og tækifæri fyrir vinnuvernd?
Photo created by rawpixel.com for freepik
líkamlegra verkefna með vélmennum, véltækni og (e. artificial intelligence - AI) hefur áhrif á vinnustaði í mörgum geirum. Þetta nýja safn stofnunarrita sýnir mismunandi þætti háþróaðrar vélfærafræði og í tengslum við vinnuvernd.
Aðalskýrslan lýsir mismunandi tegundum verkefna sem háþróuð vélfærafræði framkvæmir og kannar tækifærin sem og áskoranir og áhættur hvað varðar sálfélagsleg, líkamleg og skipulagsleg áhrif á starfsmenn og vinnustaði. Skýrslan upplýsir einnig um öryggisstaðla og undirstrikar mikilvægi nákvæms áhættumats og þjálfunar notenda.
Lestu skýrsluna og samantektina Háþróuð vélfærafræði og sjálfvirkni: Áhrif á vinnuvernd
Þrjár stefnuskýrslur um háþróaða vélfærafræði og sjálfvirkni veita innsýn í áhrifin á starfsmenn, áhættur og tækifæri fyrir vinnuöryggi og heilbrigði og lykilatriði fyrir mannleg samskipti og traust
Skoðaðu önnur rit um háþróaða vélfærafræði og gervigreind
Lærðu um málstofuna Gervigreindarkerfi og háþróaða vélfærafræði: Evrópsk vinnustofa, sem fór fram í september 2021
Meira um verkefnið Stafræn væðing vinnu