Snjallinnlegg til að stuðla að öryggi stakra starfsmanna: stafræn snjallkerfi til að bæta öryggi og heilsu starfsmanna
Stakir starfsmenn í greinum þar sem áhætta sem varðar öryggi og heilbrigði er mikil og þessir starfsmenn eiga hættu á að lenda í slysum svo sem að falla. Í þessu tilviki er greint frá því hvernig kerfi sem styðst við snjallinnlegg með innbyggðum skynjara og skýjatengdum hugbúnaði getur greint slík óhöp og virkjað tvíátta samskipti á milli starsfmanna og stjórnenda.
Þetta er dæmi um eitt af þeim stafrænu snjallkerfum sem hönnuð eru til að stuðla að aukinni vinnuvernd í starfsgreinum sem tengjast orkumálum, byggingariðnaði og lyfjafræði. Þessi tilviksrannsókn er hluti af vinnuverndaryfirlitinu (2020-2023) þar sem rýnt er í áskoranir og tækifæri sem þess konar tækninýjungar hafa upp á að bjóða.