Ennisband með snjalltækni til að vakta þreytu: stafrænt snjallkerfi til að bæta öryggi og heilsu starfsfólks
Þreyta, hvort sem hún er líkamlegleg, geðræn eða tilfinningaleg, er lykilþáttur — sem vill gleymast — hvað varðar heilsu og öryggi fólks á vinnustað (vinnuvernd). Í þessari tilviksrannsókn er lýst áskorunum og tækifærum klæðanlegs tækis sem mælir árvekni og skerðingu vegna þreytu og veitir starfsmönnum úrræði til að hafa fyrirbyggjandi eftirlit með þreytu.
Það er eitt af stafrænu snjallkerfunum sem hönnuð eru til að bæta vinnuvernd á sviði námuvinnslu, vöruflutninga og annarra atvinnugreinar þar sem þungavinnuvélar er notaðar. Þessi tilviksrannsókn er hluti af vinnuverndaryfirlitinu (2020-2023) þar sem farið er yfir áskoranir og tækifæri sem þess konar tækninýjungar hafa upp á að bjóða.
Download
in:
- EN |