Tilfellarannsóknir


Þjarkur sem sjálfvæðir mykjuhreinsun til að viðhalda hreinlæti meðal búpenings (ID11)

Sjálfbær framleiðsla í matvælaiðnaði er framtíðin. Hollenska tæknifyrirtækið, sem fjallað er um í þessari tilvikarannsókn, beinir sjónum sínum að landbúnaðarvélum í tengslum við mjólkurkýr.

Vörur fyrirtækisins eru notaðar í yfir 45 löndum Evrópusambandsins og um allan heim. Sjálfkeyrandi þjarkarnir þeirra geta tryggt hreinlæti innan í básum og sérhæfa sig í mykjuhreinsun.

Sú gríðarlega breyting sem þessi uppfinning hefur í för með sér getur leitt til þess að bændur séu ekki lengur í hinu hefðbundna hlutverki verkamanna og færi sig meira yfir í stjórnunarstöður á bóndabæjum.

Download PDF file in: